Hvað ætlar þú að kjósa á laugardaginn ? Kýst þú út frá áherslum í málefnum eldri borgara ?

eftir Sólrún Erla Gunnarsdóttir

Aldur er bara tala sendi þeim 11 framboðum sem í kjöri eru fyrir alþingiskosningarnar þann 25.september fjórar spurningar um öldrunarmál. Ákveðinn samhljómur var í svörum framboðanna þó þeim greini einnig á um nokkra þætti.

Svör bárust frá 8 framboðum og er hægt að lesa þau og bera saman hér að neðan;

Spurningarnar voru :

Hvaða áherslur hafið þið varðandi lífeyrismál eldri borgara ?

Hvaða áherslur hafið þið varðandi þjónustu við eldri borgara í heimahúsum þegar færnin minnkar ?

Eru þið með áherslur hvað varðar forvarnir- og endurhæfingu fyrir eldri borgara til að halda færni sem lengst ?

Eruð þið með á stefnuskránni að fjölga hjúkrunarrýmum eða gera einhverjar breytingar hvað hjúkrunarheimili varðar ?

SVÖRIN MÁ SJÁ MEÐ ÞVÍ AÐ ÝTA Á ÞANN STJÓRNMÁLAFLOKK SEM Á AÐ SKOÐA HÉR AÐ NEÐAN;

Tengdar greinar