AUGLÝSING

AUGLÝSING

RÁÐGJAFAHORNIÐ

Ráðgjöf “Aldur er bara tala” eru leiðbeiningar félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, næringarfræðings, hjúkrunarfræðings eða öldrunarlæknis. Ráðgjöfin mun svara fyrirspurnum um öldrunarmál á breiðu sviði til dæmis um félagsleg réttindi, úrræði, samskipti, heilsueflingu, bætiefni og heilsufar. Svörin verða birt til fræðslu og upplýsingar í stuttri útgáfu og ber að taka með þeim fyrirvara að þau koma á engan hátt í stað faglegrar ráðgjafar á stofu sérfræðings.  Með því að senda inn fyrirspurn samþykkir spyrjandi að spurning hans og svar við henni verði birt á síðunni undir nafnleynd, breytingar og stytting gæti verið gerð á fyrirspurn fyrir birtingu. Leitast verður við að svara fyrirspurnum um ráðgjöf á innan við 10 dögum eftir að þær berast.

Ráðgjafahornið
Nafn verður ekki birt með ráðgjöf á síðunni.

RÁÐGJAFAR SÍÐUNNAR

Ráðgjafar síðunnar sem svara stuttum fyrirspurnum eru:

Einnig hefur Aldur er bara tala aðgengi að hjúkrunarfræðingum. 

VIÐTÖL

LÍF OG HEILSA

RÁÐGJAFAHORNIÐ

RÉTTINDAMÁL

SAMSKIPTI

AUGLÝSING