Opið fyrir umsóknir í Framkvæmdarsjóð aldraðra til 4.marz

eftir Ritstjórn

Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2024. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land.

Dæmi um verkefni sem úthlutað var fjármagni í árið 2023 voru ýmsar endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimila, bættur aðbúnaður s.s í sjúkraþjálfun, kaup á hljóðmögnurum, endurnýjun sjúkrakallkerfis, bætt netkerfi, uppbygging aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra ofl.

Sótt er um rafrænt, umsóknarformið er á minarsidur.stjr.is. og nánari upplýsingar eru á https://www.stjornarradid.is

Tengdar greinar