Sitjum minna og æfum liðleikann

eftir Elfa Þorsteinsdóttir

Í dag sýnir Elfa okkur hvernig við getum æft liðleika og talar um mikilvægi hreyfingar til að viðhalda heilbrigðri öldrun. Við sitjum of mikið í daglega lífinu og það gerir okkur stirð. En það er hægt að æfa sig, hreyfa sig meira og vinna í að viðhalda liðleikanum. Öll hreyfing er góð, það skiptir ekki öllu máli hvað þú gerir, bara hreyfðu þig !

Elfa Þorsteinsdóttir er heilsufrömuður sem leggur áherslu á að leiðbeina fólki við að finna heildrænt jafnvægi hugar, líkama og sálar með einföldum daglegum venjum. Elfa er Bowen-, reiki- og EFT þerapisti sem hefur áralanga reynslu í námskeiðahaldi fyrir fólk á öllum aldri

Tengdar greinar