Mest lesið
TAI CHI – frábærar æfingar sem stuðla að...
Meltingarónot, hægðatregða og niðurgangur
Heilsa eins – allra hagur. Upptaka af heilbrigðisþingi
B12 vítamín og skortur á því
Hjartabilun, grein eftir Guðnýju Stellu Guðnadóttur sérfræðing í...
Bjartur lífstíll fyrir 60 +
Færnitap við sjúkrahúsinnlagnir – Guðný Stella Guðnadóttir öldrunarlæknir
10 hugmyndir af jólagjöfum fyrir eldri kynslóðina
Þegar englahárin voru sett yfir varð allt fullkomið
Eru eldri borgarar sérstakir ?
  • Auglýsingar
  • Hafðu samband
  • Um Aldur
Aldur er bara tala

AUGLÝSING     

 
Aldur er bara tala
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Viðtöl
  • Líf og heilsa
  • Ráðgjafahornið
  • Réttindamál
  • Samskipti
  • Sjónarmið
  • Um Aldur

Um Aldur

eftir Sólrún Erla Gunnarsdóttir
Mynd: Canva

Aldur er bara tala er í eigu Sólrúnar Erlu Gunnarsdóttur félagsráðgjafa. Sólrún útskrifaðist sem félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands 2004.  Hún lagði áherslu á lausnamiðaða nálgun (solution focused therapy) í starfsnáminu og eftir útskrift og aðhyllist þá hugmyndafræði í sínum störfum.  Sólrún hefur sótt ýmis námskeið síðustu ár m.a um fjarheilbrigðisþjónustu, fjölskyldukerfi og vinnumarkað framtíðarinnar. Sólrún hefur lagt stund á diplomanám í öldrunarþjónustu á meistarastigi í Háskóla Íslands. Heildarsýn er hin hugmyndafræðilega nálgun og faglegi kjarni í vinnuaðferðum félagsráðgjafa.

Síðustu tólf árin hefur Sólrún beint kröftum sínum að öldrunarmálum á breiðu sviði og starfað við þau sem stjórnandi og ráðgjafi. Hún hefur einnig starfsreynslu úr félagslega réttindakerfinu. Netfangið er aldur@aldur.is 

Síðan horfir sérstaklega til fólks á besta aldri en eins og nafnið gefur til kynna að þá er Aldur bara tala og markmiðið að allir aldurshópar, aðstandendur þeirra sem eru í þörf fyrir þjónustu og starfsfólk í öldrunarþjónustunni hafi einnig gagn og gaman að. Markmið Aldur er bara tala er að draga úr félagslegri einangrun og hafa jákvæð áhrif á heilsu og líðan með skemmtilegum og fræðandi greinum, fréttum og viðtölum. Markmið síðunnar er að eldri aldurshópar hafi sama aðgang að fræðslu og ráðgjöf fagfólks um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Ráðgjöfin fer fram í gegnum netið en úrdráttur úr ráðgjöf undir nafnleynd nýtist öllum sem lesa vefsíðuna.

Aldur er bara tala hlaut við stofnun styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, lýðheilsusjóði og frá félagsmálaráðuneytinu.

Aldur er bara tala veitir einnig eftirfarandi þjónustu:

Fjölbreytt námskeið um efri árin

Ráðgjöf um skipulagningu öldrunarþjónustu til minni sveitarfélaga.   

Símaráðgjöf til eldri einstaklinga eða aðstandenda þeirra.  Hægt er að óska eftir 30 mínútna símaráðgjöf félagsráðgjafa hjá Aldur er bara tala gegn gjaldi.  Þá þarf að panta tímann fyrirfram í gegnum tölvupóst og fylgja þarf nafn, kennitala og búseta.  Einnig þarf að fylgja með þegar pantaður er tími á hvaða sviði ráðgjafar er þörf svo tíminn verði sem best nýttur.  Dæmi um ráðgjöf gæti verið upplýsingar um úrræði í heimabyggð, réttindamál, stuðningsviðtöl vegna einmanaleika ofl.  Aldur er bara tala leggur metnað í að veita upplýsingar sem nýst geta til að efla sjálfsbjargargetu einstaklinga og/eða leiðbeina þeim um viðeigandi úrræði. 

Ráðgjöf og samtalsmeðferð í gegnum netið.  Síðar verður hægt að óska eftir ráðgjöf og samtalsmeðferð félagsráðgjafa í gegnum Kara Connect sem er fjarheilbrigðiskerfi sem vottað er af Landlæknir. 

Deila FacebookTwitterEmail

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Facebook Instagram
Facebook

AUGLÝSING

Mest lesið í vikunni

  • 1

    TAI CHI – frábærar æfingar sem stuðla að betra jafnvægi, samhæfingu og betri heilsu

  • 2

    Meltingarónot, hægðatregða og niðurgangur

  • 3

    Heilsa eins – allra hagur. Upptaka af heilbrigðisþingi

  • 4

    B12 vítamín og skortur á því

  • 5

    Hjartabilun, grein eftir Guðnýju Stellu Guðnadóttur sérfræðing í lyf- og öldrunarlækningum

AUGLÝSING

 

Ráðgjafahornið

Ráðgjafahornið
Nafn verður ekki birt með ráðgjöf á síðunni.

AUGLÝSING

 

Aldur er bara tala ehf.

Kennitala: 590520-2090
aldur@aldur.is
www.aldur.is
www.aldurerbaratala.is

Mest lesið allra tíma

  • 1

    Getur eftirlifandi maki setið í óskiptu búi án samþykkis barna ? Aníta Óðinsdóttir lögmaður

  • 2

    Eru einhver vítamín sem geta hægt á öldrunarferlinu ? – svar öldrunarlæknis við fyrirpurn

  • 3

    Bibbi í Neista – 96 ára og byrjaður að baka fyrir jólin

  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube
  • Email
  • Rss
Footer Logo

Aldur er bara tala @ 2020 - Allur réttur áskilinn.

Aldur er bara tala
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Viðtöl
  • Líf og heilsa
  • Ráðgjafahornið
  • Réttindamál
  • Samskipti
  • Sjónarmið
  • Um Aldur